Barmmerkjavél, barmmerki með hinsegin táknum

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Föndur
Skapandi tækni

Vika vitundarvakningar um trans málefni | Barmmerkjasmiðja

Mánudagur 13. nóvember 2023

Vika vitundarvakningar um trans málefni stendur yfir frá 13.-19. nóvember.

Sýnum samstöðu, gerum barmmerki og berum það með stolti!

Boðið verður upp á trans fánann, regnbogann, persónufornöfn og fleira.

Auk þess getur fólk leyft sinni innri listaspíru að blómstra og teiknað sitt eigið myndefni á barmmerkið.

Ef fólk hefur eitthvað ákveðið í huga sem það vill fá á barmmerkið sitt verður starfsfólk á staðnum til þess að prenta út.

Öll velkomin!

 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Bækur og annað efni