Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Föndur

Sokkabrúðugerð

Laugardagur 16. september 2023

Gefðu stökum sokkum nýtt líf, sína eigin rödd og persónuleika! Þú þarft ekki að koma með neitt, við útvegum sokka, tölur og annað sem þarf í sköpunina. Leiðbeinendur verða á staðnum og aðstoða við sokkabrúðugerðina.
Einföld smiðja sem hentar ungum sem öldnum.
Öll velkomin!

Viðburður á Facebook 

Nánari upplýsingar veitir: 

Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur

astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s. 4116230