Barmmerkjagerð á Fiktdögum

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Ungmenni
Skapandi tækni

Verkstæðin | Fiktdagar

Þriðjudagur 1. mars 2022

Lærðu að þrívíddarprenta, gera barmmerki, prenta límmiða og fatalímmiða, forrita í Minecraft, um rafrásir með LittleBits og margt fleira.

Engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta.
Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.
Komið snemma ef þið viljið sérstaka aðstoð eða komið hvenær sem er til að hanga með öðrum fikturum.

Fiktdagar eru á Verkstæðinu Gerðubergi 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar.

Frekari upplýsingar:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is