Um þennan viðburð

Tími
10:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
9-12
Börn
Föndur

Sumarsmiðja | HVAÐ ER AÐ FRÉTTA?

Mánudagur 12. júní 2023 - Fimmtudagur 15. júní 2023

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? er listasmiðja þar sem krakkar lesa frétt og skapa svo eigið listaverk út frá fréttinni. Efniviðurinn er dagblöð og límbönd og áhersla verður lögð á að nota efniviðinn og skapa inn í rýmið á safninu.

Guðný Hrund Sigurðardóttir leikmyndahönnuður opnar heim hönnunar fyrir krakka á aldrinum 9 til 12 ára!

Smiðjan verður í fjögur skipti, 12.-15. júní, og stendur yfir í tvo og hálfan tíma hverju sinni.

Skráning hefst laugardaginn 29. apríl   á sumar.vala.is.

Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411-6237 ✆