klippismidja
klippismidja

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Föndur

Smiðja | Klippimyndir

Laugardagur 20. apríl 2024

Verið velkomin í klippismiðju þar sem við munum teikna og endurnýta gamlar og afskrifaðar barnabækur til að skapa listaverk sem hægt er að taka með heim. Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna. 
Allur efniviður er á staðnum og smiðjan er ókeypis.

Viðburður á facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175