Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Föndur

Smiðja | Gramsað í geymslunni

Laugardagur 25. mars 2023

Það leynist glás af skemmtilegu föndurefni í geymslunni í Sólheimasafni. Við ætlum að taka fram allskonar efni fyrir ykkur og þið mætið með fullt af skemmtilegum og frumlegum föndurhugmyndum.

Engin skráning og allt efni á staðnum.
Sjáumst í föndurfjöri!

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160