Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Skuggamyndasmiðja

Laugardagur 4. febrúar 2023

Margt býr í myrkrinu! Leikum okkur með skugga og ljós og búum til okkar eigin skuggabrúður. Vala Björg barnabókavörður leiðbeinir börnum og foreldrum í þessu skemmtilega föndri sem hentar bæði yngri og eldri börnum, en boðið verður upp á að gera bæði einfaldar skuggabrúður og flóknari fyrir þá sem vilja.

Allt efni verður til staðar á staðnum og viðburður er ókeypis.

Fullorðnir velkomnir í fylgd með börnum.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is