Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Páskahænusmiðja

Laugardagur 23. mars 2024

Sumar páskahænur eru gular, aðrar eru doppóttar, einhverjar eru röndóttar og svo eru þær sem eru eitthvað allt annað. Dettur þér einhver sniðug páskahæna í hug? Komdu í páskasmiðjuna okkar og búðu til þína eigin páskahænu – nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana.

Allt efni á staðnum

Freyja Rein Grétarsdóttir leiðbeinir.

Nánari upplýsingar veitir; Sigrún Jóna Kristjánsdóttir,

Tel. 411-6160

sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is