Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Opin sögustund

Fimmtudagur 19. október 2023

Það er eitthvað undarlegt á seyði. Það er fýla í lofti í dýragarðinum og þó veðrið sé gott er  hvergi dýr né gesti að sjá.

Við lesum saman bókina Tannburstunardagurinn mikli eftir Sophie Shoenwald og Gunther Jakobs og komumst að því hvað er á seyði í dýragarðinum .

Að lestri loknum spjöllum við kannski aðeins saman og svo er börnum og foreldrum boðið að staldra lengur við, skoða bækur, lita og púsla.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250