Um þennan viðburð

Tími
10:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn

fULLBÓKAÐ! Sumarsmiðja | Teiknismiðja

Miðvikudagur 14. ágúst 2024 - Föstudagur 16. ágúst 2024

Athugið að námskeiðið er fullbókað en hægt er að skrá sig á biðlista á sumar.vala.is

Myndhöfundurinn Iðunn Arna leiðbeinir krökkum á aldrinum 9-12 ára í hvernig hægt er að hanna skemmtilegar persónur fyrir sögur. Farið verður í gegnum ferlið; hvernig sögupersóna byrjar sem hugmynd og hvernig hún lifnar við á blaðinu. Þátttakendur læra að búa til karakterspjöld þar sem þeir kynnast persónunni betur frá fleiri hliðum og blása lífi í hana svo hún verði tilbúin í næsta ævintýri. 

Iðunn Arna er teiknari og myndhöfundur sem hefur myndlýst barnabækurnar Brásól BrellaÆvintýri Munda lundaHvuttasveinar og bókaflokkinn Bekkurinn minn sem hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkur árið 2023.

Aldur:  börn fædd 2011, 2012, 2013 og 2014  
Tími: Smiðjan stendur yfir í þrjá daga kl. 10:00 -12:00.


HÉR má sjá lista yfir allar sumarsmiðjur bókasafnsins. 
 

Nánari upplýsingar veitir
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | sími 411-6160