Um þennan viðburð
Tími
13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
9-13 ára
Tungumál
íslenska
Börn
FULLBÓKAÐ! Sumarsmiðja | K-pop og Kórea
Þriðjudagur 11. júní 2024 - Miðvikudagur 12. júní 2024
Komið og verið með að spila skemmtilega leiki og deila K-pop þekkingu með öðrum. Umræður um K-Pop, dansmyndbönd og leikir tengdir K-pop!
Hver er þín uppáhalds hljómsveit? Hver er þinn bias? Kanntu einhverja dansa?
Lærið að skrifa nafnið ykkar á kóresku eða nafnið á uppáhalds K-pop stjörnunni þinni. Leikum okkur að letrinu og skreytum saman plaköt.
Tími: Smiðjan stendur yfir í tvo daga, þriðjudaginn 11. júní og miðvikudaginn 12. júní, kl. 13:00 - 15:00.
Aldur: Smiðjan er fyrir börn fædd 2010, 2011, 2012, 2013 og 2014.
Skráning á sumar.vala.is
HÉR má sjá yfirlit yfir allar sumarsmiðjur bókasafnsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175