Jónsmessunæturdraumur

Um þennan viðburð

Tími
17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
Íslenska
Börn

Leikhúskaffi | Jónsmessunæturdraumur

Miðvikudagur 29. október 2025

Í tilefni af uppfærslu leikhópsins Silfurskeiðarinnará gamanleik William Shakespeare í Tjarnarbíó verður haldið leikhúskaffi þar sem leikstjórinn María Ellingsen og þýðandinn Þórarinn Eldjárn ræða saman verkið, ásamt Snæbirni Brynjarssyni listrænum stjórnanda Tjarnarbíós. Jónsmessunæturdraumur hefur verið sýnt ótal sinnum og í ótal útgáfum síðan það var samið fyrir um fjögur hundruð árum síðan, jafnvel oftar en nokkuð annað verk eftir Shakespeare. 

 

Fyrir nánari upplýsingar:
Snæbjörn Brynjarsson
snaebjorn@tjarnarbio.is