Rannveig Þórhallsdóttir: Ég hef nú sjaldan verið algild : ævisaga Önnu á Hesteyri
  • audio

Ég hef nú sjaldan verið algild : ævisaga Önnu á Hesteyri

Contributor
Þórunn Hjartardóttir
Ævisaga þessarar einstöku konu seldist upp í þremur upplögum á síðasta ári. Nú er hún loksins komin út á hljóðbók í vönduðum upplestri Þórunnar Hjartardóttur. Inn í upplesturinn hefur verið skeytt hljóðupptökum með litríkri frásögn Önnu Mörtu heitinnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes