• book

Pabbi : bók fyrir verðandi feður (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Hér er greint frá meðgöngu, fæðingu og uppeldi frá sjónarhorni hins verðandi og nýbakaða föður. Bókin veitir yfirlit um þróunarferli fjölskyldunnar frá getnaði og fram eftir fyrsta ári barnsins. Kaflarnir eru sjálfstæðir og má lesa í hvaða röð sem er. Þetta er ný og endurskoðuð útgáfa þessarar athyglisverðu bókar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes