• book

Íslenska stjórnkerfið (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Bókin er inngagnsrit um íslensk stjórnmál og stjórnmálafræði og í henni er saman kominn mikill fróðleikur um efni sem bæði lærðir og leikir hafa áhuga á. Farið er yfir helstu svið íslenskra stjórnmála og þau skoðuð í samhengi við hugtök og kenningar stjórnmálafræðinnar. Í nýrri úgáfu er efnið uppfært með hliðsjón af kosningum og ríkisstjórnarmyndun árið 2007. Annað efni hefur einnig verið endurskoðað nokkuð, þar á meðal kafli um fjármál stjórnmálaflokkanna, þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi, ráðuneytin og fleira. Þá hefur verið bætt við ítarlegu efnisyfirliti, atriðisorðaskrá og heimildaskrá í lok bókarinnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes