Hvað er Rafbókasafnið?

Rafbókasafnið er bókasafn á vefnum þar sem finna má fjölda raf- og hljóðbóka af öllu tagi, fyrir alla aldurshópa, á slóðinni rafbokasafnid.is. Í Rafbókasafninu eru glæpir og ástir, ævintýri og ævisögur, myndasögur og bækur um innhverfa íhugun, byltingar, tísku og mataræði. Hægt er að nálgast efnið í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum. Með þessari nýjung geta notendur bókasafnsins nálgast fjölda titla hljóð- og rafbóka á auðveldari hátt en hingað til 

Kynningarefni og leiðbeiningar

Fréttatilkynning 1.6.2017 (16.0 KB word)

Fréttatilkynning 30.1.2017 (16.0 KB word)

Leiðbeiningar (624 KB) 

Veggspjald (1,04 MB PDF)

Bókamerki (607 KB)

Lógó Rafbókasafnsins

Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi Rafbókasafnið sendu þá póst á rafbokasafnid [at] reykjavik.is