29.09.2016

Líkt og undanfarin ár tekur Borgarbókasafnið þátt í Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) en safnið hefur verið samstarfsaðili hennar síðan 2012. Í ár verða sýndar 4 einnar mínútna myndaseríur sem hver hafa sinn flokk. Í flokknum Dökkur fótbolti koma kvikmyndagerðarmenn og listamenn saman og búa til fótboltamynd. Í flokknum Lækningatól  fengu kvikmyndagerðarmennirnir þau fyrirmæli ein að búa til einnar mínútu lækningatól.

riff, kvikmyndahátíð

Vegna óviðráðanlegra ástæðna verðum við því miður að aflýsa fyrirhuguðum fyrirlestri Rakelar Tómasdóttur um lyndistákn sem átti að fara fram í dag, mánudaginn 26. september í Borgarbókasafninu Spönginni kl. 17.15.

Evrópski tungumáladagurinn er haldinn 26. september ár hvert. Í tilefni hans gefst tilvalið tækifæri til að fagna öllum þeim fjölbreyttu og mikilvægu tungumálum sem töluð eru á Íslandi. Borgarbókasafnið mun fagna deginum með því að hafa tungumálin sýnileg á öllum söfnunum. Starfsfólk safnsins hvetur börn og fullorðna til að forvitnast um tungumál og til að heimsækja bókasafnið í hverfinu til að fá lánaðar bækur á fjölbreyttum tungumálum, kynna sér heimstónlist og bíómyndir og skoða þau tungumálanámskeið sem eru í boði. Á 

tungumáladagurinn

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.