Við leitum að sjálfboðaliðum í Heilahristing, heimanámsaðstoð sem er samstarfsverkefni Rauða krossins í Reykjavík, Borgarbókasafns og skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Eins og er vantar sjálfboðaliða í Árbæ þriðjudaga kl. 14:15-15:15, í Breiðholti miðvikudaga kl. 14:00-15:30, í Hlíðaskóla fimmtudaga kl. 14:00-15:30 og í Grafarvogi.

Heilahristingur á bókasafninu í Kringlunni

Tilnefningar til Blóðdropans, íslensku glæpasagnaverðlaunanna, voru afhentar í Grófinni þann 7. desember.

Tilnefningar til Blóðdropans 2017

Níu bækur í þremur flokkum voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna á Borgarbókasafninu Grófinni þann 6. desember 2016. 

Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:

Fagurbókmenntir
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur
Kompa eftir Sigrúnu Pálsdóttur
Raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna kynntar í Borgarbókasafninu.

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.