Vika bókarinnar er haldin hátíðleg í Borgarbókasafninu  20. til 26. apríl. Þema viku bókarinnar að þessu sinni er „Draugar  og skrímsli“. Við vekjum sérstaka athygli á draugasögusamkeppninni Bókasafnsdrauginum.

Þeir Ævar Þór Benediktsson og Helgi Jónsson hlutu bókaverðlaun barnanna í ár, sem afhent voru við skemmtilega athöfn á Grófarsafni á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl.

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund í Borgarbókasafninu Árbæ

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.