Opið verður í Borgarbókasafninu í Grófinni og Kringlunni laugardaginn 1. ágúst kl. 13-17. Lokað verður í öllum söfnum sunnudaginn 2. og mánudaginn 3. ágúst.

Gleðilega verslunarmannahelgi.

Nú liggja fyrir tilnefningar til Ísnálarinnar (The IcePick) 2015 en þau verðlaun eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Tilnefningar eru kynntar á afmælisdegi Raymonds Chandler, 23. júlí, en hann er höfundur einnar af þekktustu glæpasögum allra tíma þar sem sem ísnál er notuð sem morðvopn.

Í ár eru tilnefnd þessi verk:

Tilnefningar til Ísnálarinnar 2015

Ritsmiðjum fyrir upprennandi rithöfunda á aldrinum 9-12 ára

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund í Borgarbókasafninu Árbæ

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.