Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlistaskólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus standa fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir fólk á aldrinum 10-20+ ára.

Sýningin verður á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15. Hún verður opnuð laugardaginn 30. apríl kl. 15.00 og stendur út maímánuð. Við opnun sýningarinnar verða úrslit samkeppninnar tilkynnt og verðlaun afhent við hátíðlega athöfn.

Þetta er í áttunda sinn sem samkeppnin / sýningin er haldin.

Poison Ivy

Þegar bókasafn Samtakanna 78 var lagt niður, árið 2014, tók Borgarbókasafnið við erlendum skáldsögum safnsins. Nú eru þessar bækur til útláns og er stærsti hluti þeirra er staðsettur í safninu í Grófinni. Þar hafa hinsegin bókmenntir á ensku sitt pláss í erlendu deildinni á annari hæð. Bækurnar eru merktar sem gjöf frá Samtökunum 78, og meginhluti þeirra auk þess er merktur S78 á kili.

Borgarbókasafnið Hinsegin bækur

Blaðamaður New York Times fjallar á vef dagblaðsins um íslenskt bókmenntalíf og meðal annars bókmenntagöngur sem Borgarbókasafnið hefur boðið upp á um árabil. Það voru starfsmenn bókasafnsins, þær Úlfhildur Dagsdóttir og María Þórðardóttir, sem leiddu blaðamann um bókmenntaslóðir borgarinnar á köldum og blautum degi. Haft er eftir Úlfhildi að bókmenntirnar spegli samfélagið og séu góð leið til þess að kynnast íslenskri þjóð.

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.