Sumarið er tíminn þegar við nýtum hverja sólarglætu til útivistar. En eins og landsmenn þekkja er hæpið að treysta um of á að hitamet verði slegin og þurrkatímabil langvinn. Þess vegna getur verið gott að hafa eitthvað í bakhendinni þegar ský dregur fyrir sólu með tilheyrandi vætutíð. Þá kemur sér vel að vera með góða bók eða kvikmynd tiltæka.

Þann 1. júní nk. tekur sumaropnunartími bókasafnanna gildi og stendur hann til 31. ágúst.

 

ÁRBÆR, Hraunbæ 119
Mánudaga - fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-19
Sími: 411 6250 

SPÖNGIN, Spönginni 41
Mánudaga - fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-19
Sími: 411 6230

GRÓFINNI, Tryggvagötu 15 
Mánudaga-fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-18
Laugardaga og sunnudaga 13-17
Sími: 411 6100

Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Borgarbókasafninu í samstarfi við Reykjavíkurdeild Rauða krossins var tilnefnt til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2016.

Kristín R. Vilhjálmsdóttir

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.