Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í deild viðburða, fræðslu og miðlunar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. 
Verkefnastjórar vinna þvert á allar starfsstöðvar Borgarbókasafnsins. Þeir hafa frumkvæði að og umsjón með ólíkum verkefnum, stefnumótun, skipulagningu og hugmyndavinnu og sinna þjónustu við notendur Borgarbókasafnsins. 

Í dag verður Vetrarhátíð sett með pompi og prakt við Hörpuna. Á morgun, föstudaginn 5. febrúar, verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá Safnanætur um alla borg. Í Grófarhúsi verður ýmislegt um að vera. Í bókasafninu verður boðið upp á hinar sígildu vasaljósa-sögustundir sem hafa öðlast fastan sess á þessum degi og fjölskyldur geta einnig sest niður í ljóðaklippismiðjuna og samið ljóð með skemmtilegri klippi-aðferð og hengt svo ljóðin á gluggann öðrum gestum til ánægju.

Vasaljósa-sögustund

Hjá skrímslunum í Gerðubergi verður ýmislegt brallað í vor og við hvetjum fjölskyldur til að leggja leið sína á sýninguna Skrímslin bjóða heim einhverja helgina. Auðvitað má alltaf koma við hjá skrímslunum, leika sér og lesa á staðnum, en sumar helgar verður eittthvað á döfinni, eins og föndurstundir eða búningadagar. Skrímslaheimur er skrítinn staður þar sem frjótt ímyndunarafl barna getur auðveldlega farið á flug í hlutverkaleik.

skrimslin hoppa á skrímslaviðburðir

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.