Bókabíllinn verður í jólafríi miðvikudaginn 27. desember og þriðjudaginn 2. janúar til viðbótar lögbundnum frídögum. Að öðru leyti gengur hann samkvæmt áætlun um jólin.

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna - bókmenntaverðlauna kvenna - voru kynntar við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni 5. desember sl. Þrjár bækur eru tilnefndar í flokki: fagurbókmennta; fræðibóka og rita almenns eðlis; og barna- og unglingabókmenntum.

Fagurbókmenntir
Flórída eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur
Slitförin eftir Fríðu Ísberg
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur

Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.

Nemendur í 2. og 3. bekk Borgarhólsskóla á Egilsstöðum voru sérstakir gestir við opnun farandsýningarinnar Þetta vilja börnin sjá 1. desember s.l. Um er að ræða síðasta viðkomustað sýningarinnar þetta árið en hún hefur frá því í mars verið sett upp á Bókasafni Seltjarnarness, Amtsbókasafninu á Akureyri, Sláturhúsinu Egilsstöðum og bókasafninu í Grindavík. Sýningin í Safnahúsinu á Húsavík stendur til 13. janúar 2018.

Sýningin Þetta vilja börnin sjá opnuð á Safnahúsinu á Húsavík
Sýningin Þetta vilja börnin sjá opnuð á Safnahúsinu á Húsavík

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir af fjölbreyttri starfsemi safnsins.

Þú færð fjölbreytt úrval hljóð- og rafbóka á rafbokasafnid.is