Það bókstaflega rignir niður bókum á Bókasafninu í  Árbæ.
Sannkallað bókaflóð sem inniheldur ástir, spennu, vísindi, ævisögur og margvíslegan fróðleik.

 Allt þetta er í boði á bókamarkaðnum okkar á aðeins kr. 100.-

Tilvalið í sumarfríið!

Bókamarkaður í allt sumar

Lokað verður í Borgarbókasafninu Kringlunni vegna viðhalds dagana 20. júní til og með 1. ágúst. Bókabíllinn Höfðingi er á ferðinni í júní en fer svo í frí í júlí og ágúst eins og undanfarin ár. Kynntu þér áætlun Höfðinga hér.

Önnur söfn Borgarbókasafns verða opin samkvæmt afgreiðslutíma. 

Borgarbókasafnið Kringlunni

Dagana 20. júní – 31.ágúst verður markaðstorg Borgarbókasafnsins í Grófinni. Komdu í heimsókn, kíktu á úrvalið og gerðu reyfarakaup fyrir sumarið. Hægt verður að kaupa bækur, geisladiska og DVD-diska auk þess sem bækur frá Borgarskjalasafni verða til sölu. Þú færð eina bók á 100 krónur og heilt kíló á einungis 200 kr. Gleðilegt sumar!

Það kennir ýmissa grasa á markaðstorginu í Grófinni.

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.