Í viku bókarinnar stóð Borgarbókasafnið fyrir draugasögusamkeppninni Bókasafnsdraugurinn.

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hóf átak til að efla læsi með því að undirrita sáttmála þar um við höfuðborgina.  Illugi og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu sáttmálann í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag ásamt Sigríði Björk Einarsdóttur fulltrúa SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík. Undirritunin markar upphaf átaks um allt land sem miðar að því að efla læsi allra barna á aldrinum 2-16 ára.

Börn úr leikskólanum Tjörn tóku lagið með Ingó veðurguði

að fá lánaða göngustafi í Borgarbókasafninu Árbæ

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.