Information about the event

Time
16:00 - 17:00
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska, English
Children

Vekjum vorið | Komdu út að leika!

Wednesday April 23rd 2025

Vorið er senn á enda og sumarið er rétt handan við hornið!

Komdu út að leika! Búum til risasápukúlur, sippum og krítum listaverk á stéttina!

Viðburðurinn er hluti af vorhátíð Fríbúðarinnar í Gerðubergi: Vekjum vorið. Með hátíðinni erum við að fagna hringrásinni og í boði eru viðburðir sem tengjast hinum ýmsu vorverkum. Í Fríbúðinni í Gerðubergi eru allir hlutir ókeypis, þangað er hægt að koma með hluti í góðu ástandi sem nýtast ekki lengur og taka heim með sér það sem vantar.

Viltu vita meira um Fríbúðina?
Viðburður á Facebook.
Vekjum Vorið | Vorhátíð Fríbúðarinnar í Gerðubergi

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdóttir@reykjavik.is | 411-6170