Heinz Heger: Mennirnir með bleika þríhyrninginn
  • book

Mennirnir með bleika þríhyrninginn (Icelandic)

By Heinz Heger (2013)
Contributor
Guðjón Ragnar JónassonÞorvaldur Kristinsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Sárafáir vitnisburðir hafa varðveist um líf samkynhneigðra í fangabúðum nasista. Saga mannanna með bleika þríhyrninginn er frægust þeirra ævisagna sem lýsa hlutskipti homma í Þriðja ríki Hitlers og hefur haft ómæld áhrif víða um lönd. Þetta er áhrifamikil frásögn af mannlegri grimmd og niðurlægingu, en líka mögnuð saga um mannlegt þrek og þolgæði, skráð af brennandi þörf til að miðla reynslu sem heimurinn hefur lengstum ekkert viljað af vita. Þorvaldur Kristinsson ritar ítarlegan eftirmála. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this