
Series
Erlend klassík
Þriðja útgáfa einnar áhrifamestu sjálfsævisögu sem út hefur komið. Zweig lýsir á einstakan hátt hvernig kynslóð hans glutraði niður „gullöld öryggisins“ í skiptum fyrir veröld haturs og villimennsku. Sagan er þrungin söknuði eftir horfnum heimi en felur líka í sér varnaðarorð til komandi kynslóða. Erlend klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)