Series
Íslensk klassík
Íslensk klassík Forlagsins. Fáar íslenskar skáldsögur hafa vakið jafn mikið umtal og fjaðrafok og Bréf til Láru, enda nýtur óborganlegur húmor Þórbergs sín til fulls í átölum hans og skopi sem hann beinir í allar áttir, ekki síst að sjálfum sér. Formála ritar Soffía Auður Birgisdóttir. (Heimild: Bókatíðindi)