• book

Ljónið, nornin og skápurinn (Icelandic)

By C. S. Lewis (2004)
Contributor
Oram, HiawynKristín R. Thorlacius
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Bækur C.S.Lewis um töfraheiminn Narníu eru heimsfrægar og sívinsælar og Fjölvaútgáfan hefur nýverið fengið útgáfuréttinn á Íslandi. Fyrsta bókin í Narníu-flokknum, Ljónið, nornin og skápurinn kemur hér út í fagurlega myndskreyttri og styttri útgáfu svo yngri lesendurnir geti notið þessa undursamlega ævintýris. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes