• book

Andlit óttans (Icelandic)

By Minette Walters (2002)
Contributor
Sverrir Hólmarsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Var Mathilda Gillespie myrt eða framdi hún sjálfsmorð með of stóum skammti af lyfjum og skar sig síðan á púls? Af hverju var höfuð hennar læst í hið forna pyntingartól, tungubeislið, og krýnt netlum og fagurfíflum þar sem hún lá afskræmd í baðkerinu? Minette Walters er í fremstu röð breskra spennusagnahöfunda og Andlit óttans hlaut á sínum tíma Gullrýtinginn í Bretlandi. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes