
Litli prinsinn kom fyrst út í Frakklandi árið 1943. Bókin fór strax sigurför um heiminn og ekkert lát er á vinsældum hennar. Rétt fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom fyrst út á íslensku. Bókin um litla prinsinn endurspeglar vináttu og mannskilning og heillar jafnt börn sem fullorðna. (Heimild: Bókatíðindi)