- book
Litli prinsinn (Icelandic)
Litli prinsinn kom fyrst út í Frakklandi árið 1943. Bókin fór strax sigurför um heiminn og ekkert lát er á vinsældum hennar. Rétt fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom fyrst út á íslensku. Bókin um litla prinsinn endurspeglar vináttu og mannskilning og heillar jafnt börn sem fullorðna. (Heimild: Bókatíðindi)
- book
Litli prinsinn (Icelandic)
Þessi einstæða saga kom fyrst út árið 1943, fór strax sigurför um heiminn og er nú talin meðal sígildra verka. Hér fléttast saman draumur og veruleiki, einfaldleiki og dul, létt gaman og djúp alvara sem vekur stöðugt til umhugsunar. Litmyndir við söguna gerði höfundurinn sjálfur. (Heimild: Bókatíðindi)