- book
Andlit óttans (Icelandic)
Var Mathilda Gillespie myrt eða framdi hún sjálfsmorð með of stóum skammti af lyfjum og skar sig síðan á púls? Af hverju var höfuð hennar læst í hið forna pyntingartól, tungubeislið, og krýnt netlum og fagurfíflum þar sem hún lá afskræmd í baðkerinu? Minette Walters er í fremstu röð breskra spennusagnahöfunda og Andlit óttans hlaut á sínum tíma Gullrýtinginn í Bretlandi. (Heimild: Bókatíðindi)