- book
Ljónið, nornin og skápurinn (Icelandic)
Bækur C.S.Lewis um töfraheiminn Narníu eru heimsfrægar og sívinsælar og Fjölvaútgáfan hefur nýverið fengið útgáfuréttinn á Íslandi. Fyrsta bókin í Narníu-flokknum, Ljónið, nornin og skápurinn kemur hér út í fagurlega myndskreyttri og styttri útgáfu svo yngri lesendurnir geti notið þessa undursamlega ævintýris. (Heimild: Bókatíðindi)
- book
Ljónið, nornin og skápurinn (Icelandic)
1. útgáfa , Almenna bókafélagið, 1984
Series
Ævintýralandið Narnía
- book
Ljónið, nornin og skápurinn (Icelandic)
Sögurnar um töfralandið Narníu hafa fyrir löngu hlotið sess sem sígildar sögur fyrir börn. Ljónið, Nornin og skápurinn er líklega einna þekktust.Hún fjallar um fjögur börn sem í leik opna gamlan fataskáp sem svo leiðir þau inn í töfralandið Narníu. Narnía er í klakaböndum og börnin verða að kljást við hina hræðilegu Hvítu norn til að leysa landið úr álögum. En þau eru ekki ein, hið volduga ljón Aslan kemur þeim til hjálpar.Þess má geta að í vændum er stórmynd byggð á þessari sögu. (Heimild: Bókatíðindi)
Series
Sögur frá töfralandinu Narníu #2