Information about the event

Time
13:00 - 16:00
Price
Free
Target
Young people
Ages
13–16 ára
Language
íslenska
Creative Technology
Music
Young people

Live Coding tónlistarforritun fyrir byrjendur með Strudel

Sunday November 3rd 2024

Skráning er nauðsýnleg, sjá fyrir neðan.

Í þessari smiðju læra þátttakendur að nota vinsælt Live Coding forrit sem heitir Strudel. Dagur Kristinn frá Post-dreifingu stýrir smiðjunni.

Við hittumst í tvö skipti:

  • sunnudaginn 3. nóvember kl. 13–16
  • sunnudaginn 10. nóvember kl. 13–16

Námskeið er ætlað 13–16 ára, óháð bakgrunni, ekki er nauðsynlegt að kunna að forrita. Athugið að smiðjan fer fram á íslensku og er pláss fyrir 12 þátttakendur.


Þau sem geta mega koma með sína eigin fartölvu, en aðrar tölvur verða í boði á staðnum.

 

Hvað er Live Coding?

Live Coding eða núritun er skapandi nálgun á forritun þar sem flytjandinn býr til tónlist eða myndlist með því að skrifa, breyta og meðhöndla kóða í rauntíma, venjulega fyrir framan áhorfendur.

 

Á síðustu áratugum hefur þessi iðkun orðið að kraftmikilli skapandi listgrein á menningar- og tæknisviðum, meðal annars í tónlist, myndlist og tölvunarfræði. Í núritun fer sköpunin og tónsmíðin fram í rauntíma. Flytjandinn getur haft áhrif á flutninginn með myndefni, hreyfingu eða hverju sem er sem hægt er að stjórna. Kóðanum er oft varpað á skjá þar sem áhorfendur geta fylgst með. 

Sjá viðburðinn á Facebook.

Aldur: 13–16 ára 
Skráning er nauðsýnleg, hefst 15. október.
Fer fram á íslensku. 

Nánari upplýsingar veitir: Karl James Pestka (hann)
Verkefnastjóri — Verkstæðin og skapandi tækni
karl.james.pestka@reykjavik.is | 665 0898