Verkir og verkjaupplifun, Helga B. Haraldsdóttir
Verkir og verkjaupplifun, Helga B. Haraldsdóttir

Information about the event

Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Language
íslenska
Learning

Fræðakaffi | Verkir og verkjaupplifun - hvað er til ráða?

Wednesday March 26th 2025

Helga B. Haraldsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðistofunni Verkjalaus, Endurhæfingarstöðinni Hæfi og Reykjavíkurborg ræðir um verki, taugakerfið og hvernig þekking á taugavísindum getur nýst í baráttunni við þráláta verki. 

Rannsóknir sýna að þekking í taugavísindum og ný nálgun varðandi verki geta bætt mjög líðan fólks. Nýleg rannsókn í Bandaríkjunum sýndi fram á að 2/3 hlutar þátttakenda voru nánast verkjalausir eftir meðferðina sem Helga segir frá í fyrirlestrinum. Þátttakendur í rannsókninni höfðu að meðaltali barist við bakverki í 10 ár.

 

Frekari upplýsingar veitir:
Helga Björk Haraldsdóttir, s. 626 5926
helga.bjork.haraldsdottir@reykjavik.is