
Information about the event
Time
16:30 - 17:30
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
3 ára og eldri
Language
íslenska
Children
Sögustund
Tuesday September 2nd 2025
Verið velkomin í notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður góð saga uppfull af ævintýrum. Eftir lesturinn dundum við okkur aðeins, púslum, teiknum eða litum og höfum það notalegt saman.
Sögustundirnar í Borgarbókasafninu Árbæ fara fram fyrsta þriðjudag í mánuði frá september til desember.
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250