Fjórskipt mynd: Perlaður páskaungi
Pinterest/Gabriella Holm

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Everyone
Language
Íslenska og enska
Children
Arts & Crafts
Young people

Páskaperl | Opin smiðja

Monday April 14th 2025

Komdu í heimsókn í Smiðjuna og perlaðu páskaskreytingar með okkur!

Í tilefni páska verður boðið upp á sérstakt páskaperl fyrir alla fjölskylduna þar sem hægt verður að útbúa páskasegla á ísskápinn, páskaskraut til að hengja út í glugga og frístandandi páskaskraut.

Ekki þarf að eiga bókasafnskort, engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta.

Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.

 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar:

Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir

stella.sif.jonsdottir@reykjavík.is