
vísindasmiðja
Information about the event
Time
14:00 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
6-12 ára
Language
íslenska
Children
Ævintýri í Vísindaskógi | Vísindasmiðja fyrir börn
Saturday August 23rd 2025
Komdu og upplifðu ævintýri full af sköpun og vísindum!
Í þessari skemmtilegu smiðju fá börn að hanna eigin blöðrubíl eða búa til litríkan hraunlampa. Sumir taka þátt í tilraunum með STEM-pakka sem geymir allt sem þarf til að smíða hraðskreiðan bíl, á meðan aðrir kanna efnisheiminn og skapa töfrandi lampa sem glóa í öllum regnbogans litum.
Smiðjan byggir á ævintýrinu Ævintýri í Vísindaskógi, þar sem vinirnir Bolli, Tóta og Maggi nota þekkingu sína í tækni og raungreinum til að búa til snjöll tæki. Sagan er bæði spennandi og fræðandi og hvetur börn til að uppgötva gleðina við STEM-greinar.
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir, deildarstjóri
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
4116210