Gerð er grein fyrir gangi borverks í 2. áfanga holu RN-11 á Reykjanesi og niðurstöðum rannsókna í þessum áfanga. Verkið er unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Holan, sem er boruð með Jötni, er u.þ.b. miðja vegu milli RN-9 og RN-10, er vinnsluhola. Áætlað dýpi er 2000 m.