• book

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 110 í Jökulsá á Dal, Hjarðarhaga : árin 1963-1997 (Icelandic)

Contributor
LandsvirkjunOrkustofnun. VatnamælingarSigríður Árnadóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve 
Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir vhm 110 í Jökulsá á Dal, Hjarðarhaga. Rennslisgögnin í þessari skýrslu ná frá 1963, þegar rekstur sírita hófst, til 1997. Endurskoðunin fólst í því að nota endurskoðaða rennslislykla til að reikna rennsli út frá vatnshæð. Með hliðsjón af veðurgögnum frá veðurstöðvunum á Egilsstöðum og Brú á Jökuldal voru gögnin hreinsuð af ístrufluðum vatnshæðum og öðrum vatnshæðum sem ekki vour rennslisgæfar. Tímabil með ístrufluðum vatnshæðum eða vatnshæðum trufluðum af öðrum völdum voru ekki áætluð. Einungis var áætlað í skammtíma göt í gögnum. Í skýrslunni er dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt.
Rate this