
Series
Rit Þjóðminjasafns Íslands, 41
Reykholt í Borgarfirði er þekktast fyrir búsetu Snorra Sturlusonar þar á 13. öld, en var líklega höfðingjasetur frá upphafi byggðar þar. Reykholt varð einn af hinum fyrstu stöðum snemma á 12. öld og var þá einnig goðorð. Hér er fjallað um fornleifarannsóknir á gamla kirkjustæðinu og farið yfir byggingarsöguna þar frá um 1000 fram á 19. öld. (Heimild: Bókatíðindi)