Handbók fyrir alla sem vilja taka þátt í baráttunni fyrir betra samfélagi. Markmiðið er að efla kunnáttu og færni lesenda í að skyggnast inn í eigið hugskot, beita gagnrýnni hugsun og greina ímyndir, fordóma, texta og skilaboð í samfélaginu. Bókin er jafnframt ætluð til kennslu í framhaldsskólum. (Heimild: Bókatíðindi)