• book

Vestfirskir sjómenn í blíðu og stríðu : alþýðusögur í léttum dúr að vestan (Icelandic)

Contributor
Bjarni G. Einarsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
„Gamanmál eru nauðsynleg, en að baki þeim býr alvara lífs og dauða. Það vitum við sjómennirnir ef til vill betur en aðrir.“ Svo mælti Eiríkur Kristófersson skipherra. Það má ekki minna vera en vestfirskum sjómönnum sé helguð ein bók þar sem eingöngu er slegið á léttari strengi. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this