Loksins, loksins! Lærum að tefla er aðgengileg bók fyrir byrjendur í skák og hentar vel fyrir börn. Farið er yfir grunnatriði eins og mannganginn en einnig fjallað um algengar skákfléttur. Líflegar myndir og góðar skýringarmyndir. (Heimild: Bókatíðindi)