T. S. Eliot: Morð í dómkirkju = Murder in the cathedral
  • book

Morð í dómkirkju = Murder in the cathedral (mul;ice;eng)

By T. S. Eliot (2013)
Contributor
Karl GuðmundssonIngibjörg Ágústsdóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Morð í dómkirkju er vinsælasta leikrit T. S. Eliots,eins þekktasta ljóðskálds tuttugustu aldar. Leikritið var fyrst sett upp árið 1935 í Kantaraborg á Englandi og fjallar um píslarvætti Tómasar Beckets erkibiskups sem var veginn í dómkirkjunni í Kantaraborg 29. desember árið 1170. Íslensk þýðing Karls. J. Guðmundssonar er hér birt í fyrsta skipti í heild sinni við hlið enska frumtextans. Í inngangi að leikritinu er fjallað um ævi Eliots, hugmyndir hans um ljóðaleikritun, tilurð verksins, sögulegan bakgrunn þess og fleira því tengt.Í sérstökum bókarauka hefur ritstjóri verksins sett saman spurningar og verkefni til að nota í kennslu leikritsins á framhaldsskólastigi. Inngangur er ritrýndur. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this