Fröken Fix hefur bæði í sjónvarpinu og í eigin persónu ráðlagt fjölda fólks í mörg ár um hvernig á að gera heimilið bæði vistlegt og smekklegt. Í þessari bráðskemmtilegu og litríku bók fer hún yfir nokkra megindrætti í hugmyndum sínum. Þetta er bók sem er svo sannarlega ómissandi á hvert heimili! (Heimild: Bókatíðindi)