Útlagi gerist í Tansaníu á níunda áratugnum. Samantha er fimmtán ára og finnst hún hvergi eiga heima. Hún leiðist út í vímuefnaneyslu og verður smám saman sinn versti óvnur. Hér er opnað inn í „heim sem hvergi er að finna í samtímabókmenntum Evrópu“, segir í eftirmála þýðanda. (Heimild: Bókatíðindi)