Vilhjálmur Hjálmarsson: Fjör og manndómur : fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni
  • book

Fjör og manndómur : fjallvegirnir 19 og fólkið í byggðinni (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Hér er fjallað um nítján gönguleiðir sem liggja um háfjallaskörð milli Mjóafjarðar og nágrannabyggðarlaganna og hrakninga þar – sem ekki enduðu allir vel. Þá er brugðið upp myndum af tilgreindum fjölskyldum og einstaklingum. Beinist athygli sögumanns mjög að hlutskipti kvenna og lýkur bókinni á æviþætti konu sem ekki mátti sín mikils, en lifði langa ævi og dó á tíræðisaldri – án þess að hafa í eitt einasta skipti leitað til læknis, utan augnlæknis einu sinni. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this