• book

Hulin pláss : ritgerðasafn (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Rit #79
Bókarhöfundur, Einar G. Pétursson, hefur starfað í 35 ár við rannsóknir og útgáfu í íslenskum fræðum á Stofnun Árna Magnússonar og í bókinni er úrval ritgerða sem birta árangur rannsókna hans. Þær skiptast í tvo flokka: íslensk fræði og breiðfirsk. Í þeim fyrri er m.a. fjallað um Landnámu, álfasögu, íslenska bókfræði á 16. og 17. öld og ritmennt Íslendinga í Vesturheimi. Í síðari hluta er fjallað um þætti úr sögu bernskuslóða Einars við Breiðafjörð og er honum einkum hugleikið að rekja eignarhald kirkna á eyjum og fjalldölum - þar leynast mörg hulin pláss. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this