
Viðhorfum til íslenskrar náttúru er lýst eins og þau birtast í umræðu um vatnsaflsvirkjanir frá því um 1900 til 2008 um hugmyndafræðileg átök milli þeirra sem vildu virkjun vatnsorkunnar og þeirra sem héldu sjónarmiðum náttúruverndar á lofti. (Heimild: Bókatíðindi)