
Augnablik (e. Blink) fjallar um það þegar við „vitum“ eitthvað án þess að vita af hverju. Einn frumlegasti hugsuður okkar tíma, Malcolm Gladwell, sýnir fram á hvernig skyndiákvörðun getur reynst mun betri en ákvörðun sem er vandlega ígrunduð. Augnablik er alþjóðleg metsölubók sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. (Heimild: Bókatíðindi)