• book

Hið mystíska X (Icelandic)

Contributor
Jakob S. Jónsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Hið mystíska X er safn greina og fyrirlestra sem höfundur hefur ritað á síðustu tuttugu árum. Bókin öll ber merki þess rannsóknarefnis er höfundur hefur öðrum fremur einbeitt sér að sem er kristnitakan á Íslandi. Óhætt er að fullyrða að hér kemur ýmislegt fram sem ekki hefur áður verið á lofti haldið hvað varðar þennan merkasta atburð Íslandssögunnar – trúskiptin og af hvaða ástæðum þau urðu. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this