• book

Þingvallavatn : undraheimur í mótun (Icelandic)

(2007)
Contributor
Pétur Mikkel JónassonPáll HersteinssonHjálmar R. BárðarsonÁrni G. PéturssonÓlafur ValssonHans H. Hansen
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Þingvellir eru meðal merkustu staða landsins frá sjónarhóli náttúrufræðinnar því að þar er eitt af sérkennilegustu vatnasvæðum heims. Ummerki um flekaskil milli Evrópu og Ameríku eru hvergi augljósari og þar mætast austur og vestur í gróðri og dýralífi. Í þessari glæsilegu og vönduðu bók segja fremstu náttúruvísindamenn okkar frá mótun svæðisins, jarðfræði, veðurfari, gróðri og dýralífi, enda er Þingvallavatn og umhverfi þess nú eitthvert best kannaða vistkerfi heimsins. Loks er fjallað um verndun Þingvalla og Þingvallavatns. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda, skýringarmynda og korta. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this