Sjóræningjafræðin er af sama meiði og hin geysivinsæla Drekafræði sem Bjartur gaf út á síðasta ári. Lubber skipstjóri er á hælunum á sjóræningjanum Arabellu Drummond og einkennilegum félögum hennar. Í bókinni er að finna margt spennandi, eins og fjársjóðskort, sólúr o.fl. Allt um sjóræningja og ferðir þeirra. (Heimild: Bókatíðindi)