
Öll börn hafa gaman af nútíma farartækjum. Sportbílar, mótorhjól og strætisvagnar bruna um borgir og bæi, flugvélar og eftirlitsþyrlur svífa um loftin. Trukkar, kranabílar og steypubílar aka um byggingasvæði og jarðýtur, beltagröfur og traktorar vinna í sveitum landsins. Litríkar myndir prýða þessa harðapjaldabók og gera hana aðlaðandi fyrir yngstu kynslóðina. (Heimild: Bókatíðindi)
Subjects
Barnaefni Barnabókmenntir (skáldverk)