Neil Morris: Aztekar, Inkar og Majar : líf og lifnaðarhættir
  • book

Aztekar, Inkar og Majar : líf og lifnaðarhættir (Icelandic)

By Neil Morris (2007)
Contributor
Jón R. Hjálmarsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Í kastljósi sögunnar
Í þessari bók eru í vönduðu lesmáli og einkar vel unnum myndum kynntar helstu menningarþjóðir Mið- og Suður-Ameríku í lok miðalda. Í frábærum myndum og flettiglærum sjáum við inn í glæsta höfuðborg Azteka þar sem nú er Mexíkóborg og hin sérkennilegu samfélög Inka í hlíðum Andesfjalla og Maja á Yúkatanskaga og kynnumst lifnaðarháttum, verkmenningu, siðum og trúarbrögðum þessara merkilegu þjóða. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this